Færslur: Elvis

Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz
Gestur Fuzz í kvöld er Kidda rokk sem starfar í dag hjá Saga film en bjó um tíma í London og spilaði á bassa með hljómsveitinni Bellatrix. Kidda rokk heitir ekki Kidda rokk – en hún er frá Akranesi.
11.08.2017 - 18:48
Nick Cave í Reykjavík og Iron Maiden á Wacken
Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick Cave þegar hann heimsótti Ísland í fyrsta sinn árið 1986.
13.08.2016 - 10:16
Elvis drepur og gömul ryk korn frá geimverum
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag með nýjustu fréttir af Elvis og Tunglinu.