Færslur: Elvar

Gagnrýni
Prýðisgripur úr ranni popprokks
Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Elvar - Daydreaming
Tónlistarmaðurinn Elvar gaf út plötuna Daydreaming í apríl árið 2019. Þar blandar hann saman poppi sjöunda áratugsins, sækadelíu, folk-tónlist, rokki tíunda áratugarins og fær út nútímalegan indí-bræðing. Platan er ein af þessum plötum sem fara hægt af stað en hefur smám saman vakið athygli og hylli á Spotify og meðal tónlistarunnenda.
07.04.2021 - 13:45