Færslur: Elton John

Þórir Baldursson heiðurslistamaður Kópavogs
Tónlistarmaðurinn Þórir Baldursson var útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs í dag fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Þórir er þekktur fyrir áratugalangan tónlistarferil og samstarf við innlent og erlent tónlistarfólk.
Poppstjörnur og fótboltamenn eru í Pandora skjölunum
Nafn kólumbísku söngkonunnar Shakiru kemur fyrir í Pandora skjölunum, en það á einnig við um margar aðrar stjörnur. Pandora skjölin koma frá fjórtán aflandsþjónustufyrirtækjum og afhjúpa meðal annars fjármál og vafasöm milljarðaviðskipti fyrrverandi eða núverandi þjóðarleiðtoga og kaupsýslumanna.
05.10.2021 - 00:34
Myndskeið
Breskir tónlistarmenn kvarta undan Brexit
Tónlistarfólk í Bretlandi segir stöðu sína hafa versnað til muna eftir Brexit. Nú sé bæði flóknara og dýrara að fá leyfi til tónleikahalds í öðrum Evrópulöndum. Bresk stjórnvöld segja vilja hafa staðið til að semja betur en það hafi strandað á Evrópusambandinu.
08.02.2021 - 20:04
Elton John heiðrar Fauci á alþjóða Alnæmisdeginum
Breski tónlistarmaðurinn Sir Elton John segir afar fáa hafa beitt sér jafn einarðlega í baráttunni gegn alnæmi og Anthony Fauci, sérfræðingur í smitsjúkdómum.
02.12.2020 - 06:19
Elton John með nýtt lag í endurgerð Lion King
Elton John hefur samið nýtt lag fyrir endurgerð Konungs ljónanna sem verður frumsýnd í júlí. Tónlistin spilaði stórt hlutverk í upprunalegu myndinni en þá hlaut Elton John einmitt Óskarsverðlaun fyrir lag sitt Can You Feel the Love Tonight.
25.06.2019 - 14:52
Gagnrýni
Fullkomin sumarmynd með frábærri tónlist
„Rocketman er fullkomin sumarmynd, uppfull af frábærri tónlist og dansi en líka hjartnæm, fyndin og oft sorgleg þroskasaga,“ segir bíórýnir Lestarinnar um myndina, sem byggist á ævi Elton John.
18.06.2019 - 14:22
„Skrýtin mynd og margt ósamstætt í henni“
Rocket Man er ágætis skemmtun en margt í henni er þó einfeldningslegt og ristir ekki djúpt, sögðu þau Ester Bíbí Ásgeirsdóttir tónlistarkona, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og Roald Eyvindarson blaðamaður, sem skeggræddu myndina í Lestarklefanum.
15.06.2019 - 16:40
Upptaka
Rússar ritskoða ævisögu Elton John
Ný mynd byggð á ævi og ferli breska tónlistarmannsins Elton John verður sýnd í örlítið styttri útgáfu í Rússlandi. Búið er að klippa einar fimm mínútur úr myndinni þar í landi því atriðin þóttu brjóta bann við samkynhneigðum áróðri sem er í gildi í Rússlandi. Elton John og sá sem leikur hann í myndinni, gagnrýna ákvörðunina harðlega.
01.06.2019 - 12:26
Elton John leggur The Sun í hunda-meiðyrðamáli
Tónlistamaðurinn Elton John og eiginmaður hans David Furnish hafa samið við News Group Newspapers um að fjölmiðillinn greiði þeim „umtalsverða fjárhæð“ vegna forsíðufréttar af hundi hjónanna.
24.09.2018 - 16:04
Tónlist lifir, menn deyja..
Avicii, Johnny Cash, Chris Cornell og Elton John eru fyrirferðarmiklir í Rokklandi vikunnar.
29.04.2018 - 15:16
Andstyggilegir hlutir sem Keith hefur sagt
Keith Richards, gítarleikarinn huggulegi úr The Rolling Stones, liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í gegnum tíðina hefur hann haft eitt og annað misjafnt að segja um aðra tónlistarmenn. Hvern kallaði hann „ofmetinn dverg“, eða „gamla tík sem getur bara samið lög um dauðar ljóskur“? Hér hafa nokkur ummæli hans verið tínd til.
14.10.2015 - 13:09