Færslur: Elliott Page

Leikarinn Elliott Page er trans
Flestir þekkja hann sem Ellen Page, aðalleikkonu kvikmynda á borð við Juno, X-Men, Flatliners og Whip It. Page hefur nú kunngjört á Instagram- og Twittersíðu sinni að hann upplifi sig ekki sem konu því hann er trans og notar persónufornöfnin hann eða hán (they) um sjálfan sig. Nýja nafnið sem hann kýs að nota er Elliott Page.
01.12.2020 - 20:19