Færslur: Ellilífeyrisbætur

Greiða má þeim umönnunarbætur sem annast aldraða maka
Greiða má mökum þeirra ellilífeyrisþega, sem þurfa að aðstoð við daglegar athafnir, sérstakar makabætur þurfi þau að draga úr eða hætta vinnu. Þær bætur geta numið allt að 80% af fullum örorkulífeyri og tekjutryggingu.
Myndskeið
„Skítt að fá ekki að bjarga mér“
Talsverður munur er á ellilífeyristekjum kvenna og karla. Eldri konur eru sviknar og þeim refsað fyrir að vera heimavinnandi, segir ein þeirra. Frítekjumark komi í veg fyrir að hún geti bjargað sér í neyð.
03.10.2019 - 19:54
Myndskeið
Gæti þurft að greiða öldruðum 5 milljarða
Mistök við lagasetningu gætu kostað ríkið fimm milljarða króna. Landsréttur dæmdi í dag Tryggingastofnun til að endurgreiða ellilífeyrisþega tveggja mánaða skerðingu á bótum þar sem lög hefðu ekki heimilað skerðinguna. Félag eldri borgara gerði athugasemdir við frumvarpið áður en lögin tóku gildi. Forstjóri Tryggingastofnunar segir að dómurinn verði skoðaður gaumgæfilega og hvort sótt verði um áfrýjunarleyfi til hæstaréttar.
Ætlar að draga úr skerðingum á bótum
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp sem dregur úr skerðingum á greiðslumum almannatrygginga. Hið opinbera ætlar að fjölga hlutastörfum sem ætluð eru þeim sem eru með skerta starfsgetu. 
11.05.2019 - 17:53