Færslur: Elliðaárstöð

100 ár síðan Reykvíkingar fengu rafmagn
Eitt hundrað ár eru í dag síðan Rafstöðin við Elliðaár var tekin í notkun og Reykvíkingar fengu rafmagn. Þessa var minnst við gömlu rafstöðina í morgun og verður hún opin almenningi í dag. 
Tæknisýning og kaffihús opna í Elliðaárdal
Elliðaárstöð, gamla rafstöðin í Elliðaárdal verður hundrað ára á næsta ári. Í tilefni af því gengur húsið og svæðið í kring í endurnýjun lífdaga með fulltingi listamanna og hönnuða. 
09.12.2020 - 10:10