Færslur: Ellen Kristjánsdóttir

Sjónvarpsfrétt
„Mér líður eins og ég sé komin í einhvern rússíbana“
Í kvöld ræðst hvaða þjóð tryggir sér sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Foreldrar íslensku Eurovision-faranna eru stressaðir en glaðir og hafa tröllatrú á sínu fólki. 
14.05.2022 - 18:51
Vill hjálp við að senda Systrunum skilaboð
Ellen Kristjánsdóttir, söngkona og móðir Siggu, Betu, Elínar og Eyþórs Inga Eyþórsbarna, sem keppa fyrir Íslands hönd í úrslitum Eurovision á laugardag, vill aðstoð Íslendinga við að senda þeim hvatningarkveðju.
12.05.2022 - 16:59
Síðasta jólalag fyrir fréttir
Hin fyrstu jól Ingibjargar Þorbergs
Það var tilhlökkun hjá þjóðinni á þessum degi fyrir 90 árum, 20. desember 1930. Fólk safnaðist saman við útvarpstækið rétt fyrir átta um kvöldið og lagði við hlustir. Ríkisútvarpið hefur síðan alla tíð fylgt þjóðinni í sorg og í gleði og þannig verður það áfram.
Lag dagsins
Allsnakinn kemurðu í heiminn
Söfnunarþáttur fyrir SÁÁ verður sýndur á morgun á RÚV. Fram að þessu hefur verið boðið upp á lag dagsins þar sem valinkunnir listamenn sýna góða takta. Lag dagsins er Ómissandi fólk eftir Magnús Eiríksson í flutningi systkinanna Ellenar og KK.
03.12.2020 - 13:18
Byggjum réttlátt þjóðfélag
Svona söng Halldór Laxness Maístjörnuna sjálfur
AUÐUR og Ellen Kristjánsdóttir koma fram á dagskránni Byggjum rétt þjóðfélag sem fram fer í Hörpu og flytja ábreiðu af Maístjörnunni í tilefni dagsins. Lagið er þó ekki eftir Jón Ásgeirsson heldur er það rússneskt þjóðlag sem skáldið hafði í huga þegar ljóðið var samið.
01.05.2020 - 13:37
Ellen Kristjáns
Ellen Kristjánsdóttir tónlistarmaður og söngkona er gestur Rokklands á sunnudaginn.
04.10.2019 - 14:25
Þorparinn Pálmi syngur öll sín bestu lög...
...í Konsert vikunnar, en Konsert er á dagskrá öll fimmtudagskvöld kl. 22.05