Færslur: Elkem
„Til skammar að vera ekki búin að semja“
Kjaradeila um 600 félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness og Norðuráls á Grundartanga er í hnút. Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins. Hann segir að Norðurál bjóði kjör undir Lífskjarasamningnum, ekki komi til greina að samþykkja það.
07.09.2020 - 08:05