Færslur: Elizabeth Warren

Pottur ekki brotinn við lánveitingu til Kodak
Rannsókn leiðir í ljós að ekkert misferli átti sér stað við úrvinnslu 765 milljón Bandaríkjadala láns til ljósmyndafyrirtækisins Eastman Kodak í sumar.
Warren snýr á auglýsingareglur Facebook
Ákvörðun Facebook að sannreyna ekki upplýsingar í auglýsingum sem greitt er fyrir á samfélagsmiðlinum hefur hlotið talsverða gagnrýni. Bandaríska öldungadeildarþingkonan og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári, Elizabeth Warren, gagnrýnir bannið á hátt sem vakið hefur nokkra athygli.
13.10.2019 - 07:41