Færslur: Elíza Newman

Elíza Newman - Beatles og Wings
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Elíza Newman. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.   
Viðtal
Ekki bara nördar í Keflavík, alveg úti að keyra
Elíza Newman tónlistarkona og vinkonur hennar í hljómsveitinni Kolrassa krókríðandi voru númer níu á svið í Fellarokki í Fellaskóla þegar þær áttuðu sig á því að allir sem komu fram spiluðu sama lag og þær höfðu verið að æfa, Smells like teen spirit með Nirvana.
15.05.2021 - 11:00
Viðtal
„Mér finnst þetta svakalega magnað dæmi“
Elíza Newman er búsett á Reykjanesi í talsverðri nálægð við náttúruöflin og hefur sannarlega fundið jörðina skjálfa á þessu ári. Þegar gosið loksins hófst í Fagradalsfjalli gerði hún það sama og fyrir rúmum tíu árum þegar gaus í Eyjafjallajökli, hún samdi lag.
13.04.2021 - 11:19
Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell
Þessir eru helstu persónur og leikendur í Rokklandi í dag.
21.05.2017 - 09:25
Elíza Newman – Fagurgalinn
Elíza Newman flytur lagið „Fagurgalinn“ í Stúdíó A, þar sem íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn flytja nýja tónlist í viku hverri.
21.02.2017 - 15:46
Elíza Newman – Af sem áður var
Elíza Newman flytur lagið „Af sem áður var“ í Stúdíó A, þar sem íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn flytja nýja tónlist í viku hverri.
21.02.2017 - 15:34
Elíza Newman - Straumhvörf
Plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna er ný plata Elízu Newman - Straumhvörf, en hún er fjórða sóló breiðskífa hennar. Straumhvörf hefur fengið góðar viðtökur og dóma og telja margir að þetta sé ein besta plata Elízu til þessa.
30.01.2017 - 09:38
RHCP og Elíza Newman
Í konsert vikunnar heyrum við í Red Hot Chili Peppers á tónleikum í Englandi í desember og Elízu Newman á Iceland AIrwaves árið 2011.
26.01.2017 - 21:03