Færslur: Elísabet Rún

Tengivagninn
Mörgum líður miklu betur eftir að skipta um fornafn
„Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir margt kynsegin fólk og er mjög mikilvægt,“ segir Elísabet Rún, höfundur heimildamyndasögunnar Kvár, um það að koma út sem kynsegin manneskja og nota um sig þau fornöfn sem hæfa best. Bókin byggir á viðtölum og fjallar um kynseginleikann frá öllum hliðum.
22.07.2021 - 12:28