Færslur: Elísabet Ormslev

Tónaflóð
Öllum líður vel á Höfn í Hornafirði
Allir forsöngvarar kvöldsins sungu saman lagið Láttu þér líða vel eftir Grétar Örvarsson á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði fyrir viku. Textann eftir Aðalstein Ásberg þekktu allir í salnum, þar sem sungið var svo undirtók í bænum.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð á Höfn í hornafirði
Í þetta sinn munu þau Prins Póló, Stefanía Svavarsdóttir, Elísabet Ormslev og Salka Sól trylla lýðinn á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir fara fram í beinni útsendingu að vanda og það er um að gera að þenja raddböndin heima í sófa og syngja með.
Söngvakeppnin
„Gleymdu því að ég muni hvaða ár það voru“
Elísabet Ormslev tekur þátt í Söngvakeppninni í fyrsta sinn frá því 2016 með laginu Elta þig sem er eftir hana sjálfa og Zöe Ruth Erwin en textinn er eftir Daða Frey. Elísabet hefur þó komið að keppninni með margvíslegum hætti í gegnum árin.
21.01.2020 - 09:31
Laugardagslög Elísabetar Ormslev
Söngkonan Elísabet Ormslev gaf á dögunum út myndband við lagið sitt Sugar sem vakti talsverða athygli. Elísabet hefur af þessu tilefni tekið saman lagalista fyrir þennan ljúfa laugardag.
19.10.2019 - 12:37