Færslur: Elísabet Jökulsdóttir

Orð um bækur
Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi tilnefnd
Þegar klukkan sló tólf á hádegi í Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi sló hún eitt eftir hádegi í Helsinki og ellefu fyrir hádegi í Reykjavík. Á þessum klukkuslögum var samtímis á nefndum stöðum tilkynnt hvaða bókmenntaverk væru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2022 þegar sextíu ár eru liðin frá því verðlaunin voru fyrst afhent.
Gagnrýni
Tragíkómedía í orðsins fyllstu merkingu
„Þegar leikstjóranum Guðmundi Inga Þorvaldssyni tekst að búa til heim sem er jafn skýr og þessi en um leið svo marglaga og frumlegur, þá skapast náttúruleg togstreita á milli elementa í sýningunni og hún lyftist á eitthvað æðra plan,“ segir Nína Hjálmarsdóttir leikhúsrýnir Víðsjár sem rýndi í Blóðugu Kanínuna sem sýnd er í Tjarnarbíó.
Kastljós
Fólk með reynslu af sjálfsvinnu „tengir bara svona“
Innra með okkur búa nokkrir og jafnvel margir, segir leikari í nýju sýningunni Blóðuga kanínan, eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í verkinu þarf persóna Dísu að horfast í augu við alls kyns furðufugla sem búa innra með henni og kafa djúpt ofan í undirmeðvitundina.
Gagnrýni
Appollónísku og díónýsísku hliðar mannsandans fangaðar
Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagnrýnandi Víðsjár fjallar um leikritið Haukur og Lilja eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur sem frumsýnt var í Ásmundarsal í síðustu viku.
Menningin
Haukur og Lilja kvíða fyrir veislu í Ásmundarsal
Leikritið Haukur og Lilja eftir Elísabetu Jökulsdóttur verður sett upp í Ásmundarsal í leikstjórn Maríu Reyndal. Verkið byggir meðal annars á verðlaunabókinni Aprílsólarkuldi
Viðtal
Fékk óvæntar ráðleggingar frá bankastarfsmanni
Söknuður helltist yfir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur á árinu og hún notaði hann til að losna við „ritstopp“ sem hafði hrjáð hana síðan hún hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar. Hún segir að það þurfi ekki að örvænta þó hugmyndabrunnurinn tæmist, það sé tímabundið og skapandi ástand. Vinur hennar sem vinnur í banka kenndi henni það.
30.04.2021 - 11:29
Ávarp
„Á sínum tíma varð ég hrædd við leikhúsið“
Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur og leikskáld flytur ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag, 27. mars.
Viðtal
„Ég var svo harmi lostin yfir að veikjast á geði“
Fljótlega eftir fráfall föður síns varð Elísabet Kristín Jökulsdóttir ástfangin, og svo lenti hún í ástarsorg. Skömmu síðar veiktist hún á geði og greindist með geðhvörf. Elísabet skrifar um þessa atburði í sjálfskáldsögunni Aprílsólarkuldi sem nýverið hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fagurbókmennta.
30.01.2021 - 09:07
Gagnrýni
Samhengislaust rugl í fullkomnu samhengi
Elísabet Jökulsdóttir sýnir aðdáunarverða leikni í skáldsögunni Aprílsólarkuldi, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Elísabet, Arndís, Hulda og Sumarliði verðlaunuð
Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir og Sumarliði R. Ísleifsson eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2020.
Viðtal
Talaði ekki við móður sína eftir sjálfræðissviptinguna
„Þetta er rosaleg aðgerð og ég talaði ekki við hana í tvö ár en fann svo út að hún hefði bjargað lífi mínu,“ segir Elísabet Kristín Jökulsdóttir sem var nauðug vistuð á geðdeild eftir að hafa lengi verið með miklar ranghugmyndir um að vera útvalin af guði. Hún segir frá mögnuðu lífshlaupi í nýrri skáldsögu.
Gagnrýni
Dásamleg ljóðleiftur í agaðri skáldsögu
Það leynir sér ekki að skáldsagan Aprílsólarkuldi, eftir Elísabetu Jökulsdóttur, er afar persónulegt verk, segja gagnrýnendur Kiljunnar. Um leið sé bókin mótaðri og agaðri en það sem höfundurinn hefur áður sent frá sér. „Það er svo gaman að sjá hana stíga inn í form sem hún hefur fullkomið vald á.“
Hvergerðingar sérfræðingar í að taka á móti furðufuglum
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og miðbæjardrottning seldi nýverið töfrahúsið sitt á Framnesvegi og flutti til Hveragerðis. Hún segist í fyrstu hafa kviðið fyrir því að vera merkt sem furðufugl í bænum.
Viðtal
„Þetta er örlagastund á Íslandi núna“
„Hún er bara tilbúin, þetta er bara útkall,“ segir Elísabet Jökulsdóttir skáldkona en hún og bróðir hennar Hrafn Jökulsson skákmógúll hyggjast stofna nýja umhverfisverndarhreyfingu á næstunni.
17.07.2019 - 18:32
„Við erum alltaf í stöðu fórnarlambsins“
Elísabet Jökulsdóttir stýrir leiklestri á verki föður síns, Jökuls Jakobssonar, á fimmtudag í Iðnó. Verkið nefnist Sonur skóarans og dóttir bakarans og Elísabet segir það eiga mikið erindi við samtímann þrátt fyrir að hafa verið skrifað fyrir fjörutíu árum.
03.07.2018 - 14:51
Texti Elísabetar Jökuls perla sýningarinnar
„Úr textum Elísabetar Jökulsdóttur vinna þau litlar myndir um ástina. Að vera ástfanginn með öllum þeim gleðilegu hörmungum sem þá ganga á í lífi manns,“ segir Bryndís Loftsdóttir gagnrýnandi um sýningu Leikhópsins RaTaTam sem frumsýnd var í Tjarnarbíói um helgina.
Rauðu blómin
Elísabet Jökulsdóttir fjallar um blómarækt á tímum trölliðju.
02.06.2017 - 15:17
Heimur í handabandi
Elísabet Jökulsdóttir segir frá handabandi í lífi sínu.