Færslur: Eldur í höfði

Gagnrýni
Frumraun sem lítur alls ekkert út eins og frumraun
Karl Ágúst Úlfsson tekst á við stórar spurningar um lífið í skáldsögunni Eldur í höfði, frumraun sem kemur á óvart og feykir fordómum út í veður og vind segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Viðtal
„Ég á henni svo mikið að þakka“
Karl Ágúst Úlfsson leikari og rithöfundur minnist móður sinnar sem lést fyrir fáeinum dögum. Hann segir ómetanlegt að hún hafi fengið tækifæri til að handfjatla skáldsögu sonarins, Eldur í höfði, sem kom út á dögunum. Karl erfði getuna til að sjá glettnu hliðar lífsins frá foreldrum sínum sem hann tileinkar þessa fyrstu skáldsögu sína.