Færslur: Eldhúsverkin

Eldhúsverk barnanna, þriðji hluti.
Í Eldhúsverkum kvöldsins laumum við okkur enn og aftur í hina svokölluðu barnatónlist. Barnalögin hafa hljómað í eldhúsinu síðastliðin mánudagskvöld í eldhúsinu og slegið í gegn, hjá börnum á öllum aldri. Í kvöld kíkjum við á nokkur nýrri barnalög en að sjálfsögðu fylgja nokkur eldri með.
09.03.2015 - 10:18
Eldhúspartý í kvöld
þema Eldhúsverkanna í kvöld er gleðskapur, öll fjalla lögin um að gera sér glaðan dag. Gerum okkur glaðan dag í eldhúsinu í kvöld, þá má meira að segja stíga dans ef sá gállinn er á fólki.
06.03.2015 - 15:24