Færslur: Eldgos Meradölum

Sjónvarpsfrétt
Engin merki um nýjar gossprungur
Vísindafólk sem var við rannsóknarstörf við gosstöðvarnar fyrr í dag og fram á kvöld, taldi engin sýnileg merki komin fram enn um að nýjar gossprungur væru farnar að myndast í Meradölum.
Eins kvika og í þegar gaus í fyrra
Samsetning kvikunnar sem nú kemur upp í Meradölum er alveg sú sama og í goslok í fyrra og er hún leifar af því gosi. Gosið nú og þá eru kaflar í sömu sögu segir jarðvísindamaður.
04.08.2022 - 19:41
Hraun streymir í Nátthaga
Vísindamenn unnu í dag að því að setja upp mælitæki við eldgosið í Geldingadölum. Tækin eiga að fara undir hraunið þegar það rennur út úr Nátthaga. Það gæti gerst innan tveggja vikna.
29.06.2021 - 18:42