Færslur: El Grillo
Fundu annan leka undir brú El Grillo
Umhverfisstofnun og Landhelgisgæslan meta nú næstu skref og mögulegar aðgerðir til að stöðva leka úr flaki El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.
Teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun segir lekann minni en undanfarin ár.
22.07.2020 - 14:27