Færslur: El Chapo
Eiginkona El Chapo handtekin í Washington
Bandarísk yfirvöld handtóku í dag Emmu Coronel Aispuro, eiginkonu mexíkóska fíkniefnabarónsins Joaquin El Chapo Guzman, fyrrum foringja glæpasamtakanna Sinaloa, sem situr nú inni fyrir lífstíð fyrir fíkniefnasmygl og peningaþvætti.
22.02.2021 - 23:59