Færslur: Ekkert er sorglegra en manneskjan

Gagnrýni
Þunnur efniviður og sveiflur í gæðum
Það er margt sem gæti verið gaman að sjá tekið lengra í íslensku nútímaóperunni Ekkert er sorglegra en manneskjan, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Samstarf höfunda virðist fela í sér spennandi möguleika en listræn afkastageta hópsins hafi ekki verið hámörkuð.