Færslur: Eivør

Daði Freyr og Ásgeir verða á G! Festival í sumar
Daði Freyr verður aðalnúmerið á færeysku tónlistarhátíðinni G! Festival í sumar. Hátíðinni var aflýst tvö undanfarin ár vegna kórónuveirufaraldursins en skipuleggjendur eru nú í óða önn að undirbúa hátíð sumarsins.
09.03.2022 - 00:42
COVID-19 setur örlítið strik í G!Festival
Þrátt fyrir að ekkert útlit sé fyrir að fresta þurfi tónlistarhátíðinni G! Festival í Færeyjum hefur kórónuveirufaraldurinn áhrif á hverjir koma þar fram. Hátíðin verður haldin í Götu á Austurey dagana 15. til 17. júlí næstkomandi. 
10.06.2021 - 23:04
Gagnrýni
Eivör okkar springur út
Eivör Pálsdóttir er hæglega einn af helstu popplistamönnum Norðurlanda í dag og vegur hennar fer vaxandi. Segl, nýjasta plata hennar – og sú níunda – treystir hana enn frekar í sessi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Warmland og Axel Flóvent á Iceland Airwaves
Þá er Iceland Airwaves hátíðin skollin á og í Konsert í kvöld heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves í fyrra; Axel Flóvent og Warmland í Gamla bíó.
07.11.2019 - 12:21
Jóla Eivør í Silfurbergi
Í Konsert í kvöld er Eivør Pálsdóttir í aðalhlutverki.
20.12.2018 - 19:09
Tónlist · Eivør · harpa · Jól
Jóla Eivør í Silfurbergi
Eivør hélt ferna jólatónleika í Silfurbergi í Hörpu desember og Rás 2 hljóðritaði eina þeirra og útvarpaði á jóladag.
26.12.2017 - 12:31