Færslur: eiturefni

„Þurfum að spá í hvernig við umgöngumst hættuleg efni“
Huga þarf betur að frágangi eiturefna á heimilum, segir yfirlæknir á Barnaspítala hringsins. Eitranir hjá börnum vegna hreinsiefna og eiturefna eru algengar og það sé að mestu aðgengi að efnunum um að kenna.
11.08.2022 - 14:00
Rannsaka hvort Rússar beittu efnavopnum í Mariupol
Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti kveðst vera uggandi yfir mögulegum efnavopnaárásum Rússa og að fregnum af mögulegum undirbúningi slíkra árása beri að taka afar alvarlega. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort efnavopnum hafi verið beitt í landinu.
Eiturgufur berast frá logandi gámaskipi við Kanada
Sextán úr áhöfn gámaflutningaskipsins Zim Kingston var bjargað í land eftir að eldur kviknaði í tíu gámum um borð. Eiturgufur berast frá skipinu sem flytur kemísk efni og liggur undan strönd Kanada. Fimm úr áhöfninni eru enn í skipinu.
24.10.2021 - 13:02