Færslur: Eiríkur Hauksson

Viðtal
Eiríkur Hauksson heldur partí í Hörpu
Eiríkur Hauksson hefur komið víða við í bransanum og leyft sér að gera allt frá sykursætu Eurovision-poppi yfir í rokk í þyngri kantinum. Nú er komið að tímamótum hjá síðhærða rauðhausnum en hann verður sextugur í sumar og ætlar að halda partí 4. júlí í Hörpu í tilefni af því.
27.05.2019 - 14:20
Eiki Hauks á línunni og Springsteen á fóninum
Gestur þáttarins er Eiríkur Hauksson sem verður á línunni frá Oslo þar sem hann syngur í kvöld og plata þáttarins er 45 ára gömul plata með Bruce Springsteen.