Færslur: Eir ÖnnuÓlafs

Kynsegin
Byrjaði að efast um kyn sitt 6 ára
„Það var rosalega óþægilegt að þykjast vera karlmaður alveg áratugum saman,“ segir Andie Sophia Fontaine, fréttastjóri hjá Reykjavík Grapevine. Að vera kynsegin þýðir að viðkomandi upplifi sig hvorki sem karl né konu og orðið veitir fólki frelsi til að fá að vera eins og því líður best.
31.07.2021 - 15:36