Færslur: Einlægur Önd

Víðsjá
„Fullt af fólki að segja mér að halda kjafti“
„Í hvert sinn sem einhver hallmælir mér þá pingar síminn: Eiríkur, það er einhver að segja að þú sért fífl á internetinu,“ segir Eiríkur Örn Norðdahl skáld. Styr stóð um hann eftir að hann sendi frá sér skáldsöguna Hans Blær fyrir þremur árum. Hann fjallar um þann tíma, umræðuhefðina í samfélaginu og fleira í nýrri skáldsögu sem nefnist Einlægur Önd.