Færslur: Einherjar

Hársbreidd frá nýrri Benz bifreið
Í dag fór fram áhugavert golfmót á vegum Einherja þar sem allir Íslendingar sem fóru holu í höggi í sumar fengu tækifæri til að endurtaka leikinn.
05.09.2020 - 13:47
Einherjar undir úlfahjörð í Kórnum
Íslenska ruðningsfélagið Einherjar att kappi við bandaríska liðið Empire State Wolfpack frá New York í Bandaríkjunum í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Einherjar stóðu í gestunum í fyrri hálfleik, en urðu þó að sætta sig við að vera fimm stigum undir, 12-7. Úlfahjörðin úr New York gaf svo allt í botn í síðari hálfleik og rúllaði yfir Einherja, en leiknum lauk með 36 stigum gegn 7.
16.03.2019 - 23:54