Færslur: Einar Benedikt Gröndal

Sumarmál
Kærleikur Pollýönnu aldrei átt betur við
„Þú ert svo mikil Pollýanna,“ kannast líklega flestir við að hafa heyrt sagt við einhvern sem er mjög jákvæður. Einar Benedikt Gröndal segir það þó ekki vera neikvætt heldur hafi allir gott af að sjá hið jákvæða í lífinu. Þeir Einar Benedikt og Márton Wirth semja nú söngleik um stúlkuna glaðlyndu.
21.07.2021 - 11:25