Færslur: eigið fé

Eignir landsmanna jukust um 11% en skuldir um 10%
Eignir landsmanna jukust um tæplega ellefu prósent frá 2020-2021 en á sama tíma jukust skuldir um nærri tíu prósent. Fólk á aldrinum 45-59 ára var að meðaltali tekjuhæst meðan ungmenni höfðu minnstu tekjurnar.
14.07.2022 - 11:42
Hefur áhrif á arðgreiðslur bankanna
Samkvæmt nýrri stefnu Seðlabankans verða gerðar ríkari kröfur til banka um hátt eiginfjárhlutfall. Stefnan hefur meðal annars hamlandi áhrif á arðgreiðslur bankanna.