Færslur: Egill Örn Jóhannsson

Síðdegisútvarpið
Betra að eiga sviðið sjálfur og vera áberandi
„Jólabókaflóðið er þannig að það koma út hundruð bóka á örfáum vikum sem eiga að seljast, allar, eftir klukkan átta á Þorláksmessu. Það er mjög hætt við að einhverjir drukkni,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdarstjóri Forlagsins. Þá getur verið skynsamlegra að gefa út á öðrum árstíma og eiga sviðið.
30.07.2022 - 09:00