Færslur: Ég býð mig fram

„Það er svo mikill hversdagsleiki núna“
Hversdagsathafnir verða að listrænum hátíðarviðburði í meðförum þátttakenda listahátíðarinnar Ég býð mig fram III.
Áhugaverð tilraun í skemmtilegri sýningu
„Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega sýningu sem nær að draga fram hæfileika Unnar bæði sem flytjanda og listræns stjórnanda,“ segir sviðslistarýnir Víðsjár um aðra seríu listahátíðarinnar Ég býð mig fram.
02.03.2019 - 10:00
Smáréttahlaðborð leikverka
„Mín skoðun er ekki endilega sú rétta. Mín sýn er ekki sú eina,“ segir í leikskrá sýningarinnar Ég býð mig fram. Þar fá hugmyndir þrettán listamanna líf gegnum Unni Elísabetu Gunnarsdóttur listakonu. Sýningin samanstendur af þriggja mínútna örverkum höfundanna sem Unnur flytur.