Færslur: EFTA

Ísland stendur sig enn verst EES-ríkja
Ísland stendur sig verst allra EES-ríkjanna í að innleiða tilskipanir sem ríkin hafa skuldbundið sig til að leiða í lög innan tímamarka og ekki í fyrsta skipti. Þetta er niðurstaða frammistöðumats innri markaðs ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Forstjóri ESA segir að það getihaft alvarlegar afleiðingar í för með sér dragi stjórnvöld það of lengi að innleiða tilskipanir, íslenskum fyrirækjum gæti til dæmis verið synjað um aðgang að innri markaði EES-ríkjanna.
15.07.2016 - 10:25
  •