Færslur: EFTA-dómstóllinn

Myndskeið
Herða þarf reglur um eftirlit matvæla
Ennþá er bannað að flytja inn ferskt kjöt þrátt fyrir að það samrýmist ekki ákvæðum EES-samningsins. Herða þarf reglur um eftirlit matvæla, bæði innfluttum og íslenskum, svo hægt sé að bregðast við.
ESA í mál við Norðmenn
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, telur að kynjamismunun felist í lögum um fæðingarorlof í Noregi og að þau brjóti þannig í bága við reglur Evrópska efnahagssvæðisins. Það er niðurstaða ESA að réttur feðra sé mun takmarkaðri í Noregi en réttur mæðra, sem stríði gegn lögum og reglum, og hyggst stofnunin fara með málið fyrir EFTA-dómstólnum.
07.05.2018 - 10:25
Andmæla kröfum bænda um hömlur
Félag atvinnurekenda hefur sent landbúnaðarráðherra bréf og mótmælt því sem félagið segir vera kröfur Bændasamtaka Íslands um viðskiptahömlur.