Færslur: eddan

Eddan 2020 er ekki í beinni útsendingu
Í ljósi þeirra tíðinda að sóttvarnalæknir, Þórólfur Guðnason, leggur til að aðgerðir vegna útbreiðslu COVID-19 verði hertar á ný, vill stjórn Íslensku Kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar taka fram að þátturinn sem sýndur er í kvöld var tekinn upp fyrirfram og án áhorfenda. Er það í fyrsta sinn sem Edduhátíðin er unnin með þessum hætti.
06.10.2020 - 15:34
Kosning
Hvað finnst þér vera sjónvarpsefni ársins?
Taktu þátt í að velja sjónvarpsefni ársins á Edduhátíðinni 2020.
18.03.2020 - 10:42
Netkosning
Hvað finnst þér vera sjónvarpsefni ársins?
Edduverðlaunahátíðin í ár verður haldin í 20. skiptið í Austurbæ 22 febrúar næstkomandi. Þar verða veitt verðlaun í 26 flokkum en í einum þeirra gefst almenningi kostur á að kjósa sigurvegarann og velja þannig sjónvarpsefni ársins.
07.02.2019 - 15:05
Lof mér að falla með flestar Eddu-tilnefningar
Kvikmyndin Lof mér að falla er með flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, alls 12 talsins. Fast á hæla hennar kemur Kona fer í stríð með 10 tilnefningar og þar á eftir Andið eðlilega með níu. Tilnefningarnar voru opinberaðar rétt í þessu.
07.02.2019 - 13:09
Mynd með færslu
Tilnefningar til Edduverðlauna kynntar kl. 13
Bein útsending hefst klukkan 13:00 frá Stúdíó A í Útvarpshúsinu þar sem Logi Bergmann Eiðsson afhjúpar tilnefningarnar til Edduverðlaunanna.
07.02.2019 - 11:00