Færslur: Edda Björgvinsdóttir

„Það var svo sárt að sjá að hann trúði mér ekki“
Gísli Rúnar Jónsson var grínisti, leikari, höfundur, þýðandi og einstakur limrusmiður. Rétt fyrir andlát sitt lagði hann lokahönd á limrubók sem nú er komin út og geymir fjöldann allan af myndskreyttum vísum eftir hann sjálfan. Edda Björgvinsdóttir segir að flestir hafa áttað sig á snilligáfu hans, líklega allir nema hann sjálfur.
Fór á hárgreiðslustofu og bað um „smákrimma-klippingu“
Steindi Jr. leikur á móti stórleikkonunni Eddu Björgvins í kvikmyndinni Ömmu Hófí sem verður frumsýnd 10. júlí. Edda og Laddi leika eldri borgara sem tapa öllum sparnaði sínum í bankahruninu og grípa til sinna ráða. Steindi er í hlutverki glæpamanns sem telur sig meiri stórlax en hann er í raun.
Karlar með verk í „föðurlífinu“
Gamanþættirnir Fastir liðir eins og venjulega nutu gífurlegra vinsælda á níunda áratugnum þegar nánast hver einasti landsmaður sat límdur við skjáinn annan hvern laugardag að læra nýjustu frasana og skemmta sér. Nú, rúmum þremur áratugum síðar, eru þeir endursýndir á RÚV. 
Morgunútvarpið
„Í dag væri þetta kallað dólgafemínismi“
Kynjahlutverkum er snúið á hvolf, konur fara með völdin og karlar sjá um heimilið, í gamanþáttunum Fastir liðir eins og venjulega frá árinu 1985. Femínistinn Edda Björgvinsdóttir, leikkona og annar höfundur þáttanna, segir að húmor sé góð leið til að koma boðskap á framfæri án þess að vera með beinan áróður.
„Enn er ég á núllpunkti, það er bara svarthol“
Edda Björgvinsdóttir stendur nú fyrir námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem heitir Húmor og aðrir styrkleikar. Þar ætlar hún að kenna fólki að nýta kímnigáfuna til að takast á við kvíða og streitu og fullþroska hæfileika sína.
19.05.2020 - 09:28
Segðu mér
Dansar, syngur og grenjar í samkomubanni
„Við erum hrædd og það er svo eðlilegt. Ef við værum nú á leiðinni niður brekkuna værum við öll farin að dansa og syngja ber úti á svölum. En við erum á leið upp og það sér ekki fyrir endann á þessu,“ segir stórleikkonan Edda Björgvinsdóttir sem gefur landsmönnum góð ráð til að finna gleðina í grámanum sem vomir yfir heiminum í dag.
27.03.2020 - 08:26
Edda Björgvinsdóttir les upp Elífð daganna
Edda Björgvinsdóttir flytur ljóðið Eilífð daganna eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Gestur var Sólborg Alda Pétursdóttir.
Viðtal
„Viltu vera memm, spyr ég pabba daglega“
Leikkonan Edda Björgvinsdóttir veit fullvel hversu heppin hún er að eiga föður sinn enn að en segir þó ekki hlaupið að því að hitta hann. Faðir Eddu, Björgvin Magnússon, er oft æði upptekinn og með mörg járn í eldinum, þó svo að hann sé orðinn 96 ára gamall.
Leikarar standa sig vel í „úreltu“ leikverki
Risaeðlurnar er lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags. „Risaeðlurnar eru sendiherrahjónin en svo er verkið pínulítil risaeðla, það er að segja úrelt,“ segir Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi.
Gamanleikarar eru flakandi sár
„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu bretti, þetta var svo mikil gjöf,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um hlutverk sitt í kvikmyndinni Undir trénu, sem frumsýnd var í síðustu viku.
12.09.2017 - 14:55
Viðtal
„Ég er orðin óforbetranleg grenjuskjóða“
Edda Björgvinsdóttir hefur hlotið frábæra dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir viku og er nú komin í kvikmyndahús hér á landi. Edda hefur kitlað hláturtaugar landans í áratugi og sýnir í Undir trénu á sér óvænta hlið.
08.09.2017 - 15:46
Edda Björgvins grét af gleði yfir góðum dómi
Leikkonan Edda Björgvinsdóttir grét af gleði eftir að hafa fengið frábæra dóma í erlendum miðlum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Undir trénu. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag.
31.08.2017 - 18:22