Færslur: Ebba Busch

Andersson segir skotárásina atlögu að samfélaginu öllu
Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir brýnt að því taumlausa og grimmilega ofbeldi sem skekur samfélagið linni. Hún lét þessi orð falla eftir að kona og ungt barn urðu fyrir skotum á leikvelli í borginni Eskilstuna.
Löfven fær umboð til stjórnarmyndunar í Svíþjóð
Stefan Löfvén sitjandi forsætisráðherra Svíþjóðar fær umboð til stjórnarmyndunar eftir að Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, skilaði stjórnarmyndunarumboði sínu í morgun.