Færslur: Eagles

Jakob Bjarnar - Rolling Stones og Eagles
Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðlamaðurinn Jakob Bjarnar Grétarsson sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00.
28.06.2019 - 15:17
Vinskapurinn trompar rómantíkina..
Segir söngkonan Judy Collins sem var að senda frá sér plötu með Stephen Stills. Stephen var kærastinn hennar Judy fyrir næstum 50 árum. Þau voru par þegar hann var 23 ára og hún 29. Það var stormasamt samband en þau eru miklir vinir í dag, voru að senda frá sér plötuna Everybody knows og eru að túra.