Færslur: Dyrhólaey

Landvernd hugnast illa að færa hringveginn við Vík
Landvernd leggst gegn því að hringvegurinn við Vík í Mýrdal verði færður að Dyrhólaósi og í göng gegnum Reynisfjall. Undirbúningur verkefnisins og mat á umhverfisáhrifum stendur nú yfir.
05.05.2022 - 22:00
Umferð um Dyrhólaey takmörkuð næstu vikurnar
Umferð um Dyrhólaey verður takmörkuð fram til 25. júní til að gefa fuglum frið á meðan varptíma stendur. Sú hugmynd hefur kviknað að koma fyrir niðurgröfnu skoðunarhúsi svo að ferðamenn geti notið lundavarpsins enn betur.
03.05.2020 - 07:08
Minnihlutinn klofinn í Mýrdalshreppi
Eiríkur Tryggvi Ástþórsson sveitarstjórnarmaður M-lista í Mýrdalshreppi lýsti því yfir á sveitarstjórnarfundi í Vík síðdegis, að hann myndi starfa utan lista það sem eftir væri kjörtímabils. M-listi Mýrdælinga átti tvo fulltrúa í sveitarstjórn. B-listi framfarasinna hefur þrjá menn og myndar meirihluta í sveitarstjórninni. Því má segja að minnihlutinn hafi klofnað.
21.01.2016 - 19:34