Færslur: Dýralæknir

Hundur lifði af 20 metra fall fram af þverhnípi
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út í kvöld vegna hunds sem hafði fallið um tuttugu metra fram af kletti. Hundurinn rotaðist við höggið, en rankaði svo við sér nokkru síðar.
05.07.2022 - 22:49
Innlent · Landsbjörg · Björgunarsveit · Hundur · Dýr · Slys · Fall · Dýralæknir
Landinn
Eignaðist langveikan son og keppir í kraftlyftingum
Kristín Þórhallsdóttir er alin upp á Laugalandi í Borgarfirði. Hún menntaði sig sem dýralæknir í Danmörku og byrjaði að starfa sem slíkur í Borgarfirði 2016. Hún eignaðist tvo drengi með stuttu millibili 2016 og 2018 en þegar sá yngri var lítill kom í ljós að ekki var allt eins og best verður á kosið.
Myndskeið
Fluttu pakksaddan fálka úr bakgarðinum til dýralæknis
Þórdís Bragadóttir fylgdist með fálka háma í sig hettumáfshræ í bakgarðinum heima hjá sér í Fossvogi í dag. Eftir máltíðina var fálkinn svo saddur að hann gat ekki hafið sig til flugs og sérstakur fuglavinur frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu flutti hann til dýralæknis. Fálkinn gistir í Húsdýragarðinum í nótt en verður frjáls ferða sinna aftur á morgun.