Færslur: Dwayne Johnsson

Kletturinn og allt hans fólk smitaðist af Covid-19
Bandarísk-kanadíski leikarinn Dwayne Johnson smitaðist af Covid-19. Hann segist vera búinn að ná sér og sé hættur að smita.
Johnson lýsir baráttu sinni við þunglyndi
Bandaríska hasarmyndahetjan Dwayne Johnson, áður þekktur sem The Rock, þakkaði aðdáendum sínum fyrir þann stuðning sem þeir hefðu sýnt honum eftir að hann greindi frá því í viðtali um helgina að hann hefði glímt við þunglyndi. Johnson sagði aðdáendum sínum frá því að það hefði tekið hann nokkurn tíma að átta sig á að allir ættu sína slæmu stundir og að þunglyndi færi ekki í manngreinarálit.
03.04.2018 - 08:20