Færslur: Dustin Hoffman

Bíóást
„Ég grét og grét og mamma og pabbi líka“
Foreldrar Maríu Reyndal leikstjóra skildu fjórum árum eftir að hún horfði á Kramer vs. Kramer með þeim. Myndin fjallar um skilnað og minnist hún þess að það hafi tekið á fyrir alla fjölskylduna að horfa á hana í bíó. Kramer vs. Kramer er í Bíóást í kvöld.
Myndskeið
Bíóást: Bill Murray stelur senunni
Kvikmyndin Tootsie hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur leikkonu. „Ég held að þetta sé mynd sem allir leikarar geti tengt við. „Eins og þegar Dustin Hoffman er að tala við umboðsmanninn sinn og hann sendir hann í Tomma tómat.“
31.05.2019 - 15:21