Færslur: Dubai

Reglur hertar í Dúbaí eftir nýársgleði ferðamanna
Nýársfögnuðir þúsunda hvaðanæva úr heiminum dregur dilk á eftir sér í furstadæminu Dúbaí. Allir barir verða lokaðir út febrúarmánuð og takmarkaður opnunartími verður á veitingastöðum og kaffihúsum vegna mikillar fjölgunar á kórónuveirutilfellum í byrjun árs.
02.02.2021 - 04:57
Fyrsta tap Emirates í þrjá áratugi
Arabíska flugfélagið Emirates, sem gert er út í Dúbaí, tilkynnti í dag að tap á rekstrinum á öðrum og þriðja ársfjórðungi hafi numið 3,4 milljörðum dollara. Þetta er í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi sem fyrirtækið er rekið með tapi.
Mynd með færslu
Uber og NASA snúa bökum saman í flugsamgöngum
Snjallleigubílaþjónustan Uber og NASA ætla að snúa bökum saman í þróun flugleigufarartækja. Ætlunin er að kostnaðurinn við slíkar samgöngur verði sá sami fyrir neytandann og að taka Uber leigubíl.
09.11.2017 - 06:12
Stórbruni í skýjakljúf í Dubai
Gríðarlegur eldur logar nú í skýjakljúf í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Skýjakljúfurinn hýsir lúxushótel. Byggingin er 300 metra há og stendur nærri hæsta húsi heims, Burj Khalifa skýjakljúfnum. Yfirvöld í Dubai segja að ekki hafi orðið manntjóni. Ekki er vitað hvað olli því að eldurinn varð laus.
31.12.2015 - 19:12
Erlent · Asía · Dubai · Eldsvoði