Færslur: Drukknun

Rannsaka drukknun 27 flóttamanna á Ermarsundi
Bresk stjórnvöld hafa samþykkt að rannsaka drukknun 27 flóttamanna, sem reyndu að sigla yfir Ermarsund í nóvember á síðasta ári. Ákvörðunina tók Grant Shapps, samgöngumálaráðherra í Bretlandi, í samráði við átta aðstandendur fórnarlambanna.
02.06.2022 - 04:47
Erlent · Slys · Ermasund · Bretland · Frakkland · Flóttamenn · Drukknun · Sjóslys