Færslur: Druk

Falsfréttin sem varð kveikjan að Óskarsmynd Dana
Óskarsverðlaunakvikmyndin Druk, með Mads Mikkelsen í aðalhlutverki, hefði aldrei aldrei orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir full ákafan sumarstarfsmann á norskum fjölmiðli sem rangtúlkaði orð geðlæknis fyrir 20 árum.
27.04.2021 - 13:39
Danska kvikmyndin Druk besta erlenda myndin
Danska kvikmyndin Druk hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin fyrr í kvöld. Hún er fjórða danska myndin sem hlýtur verðlaunin en Gestaboð Babette var hlutskörpust 1988, Pelle Sigurvegari ári síðar og Hævnen 2011.
26.04.2021 - 01:46