Færslur: dreifikerfi

Mesta framkvæmdaár RARIK senn á enda
Stærstur hluti þeirra þeirra lína sem biluðu þegar um 140 staurar brotnuðu í illviðrinu eru komnir í jörð. Viðgerðir á dreifikerfi RARIK eftir ofviðrið 10. desember í fyrra stóðu langt fram eftir þessu ári. Veðrið olli jafnframt meiri truflunum á dreifingu orku en næstu þrjú ár á undan samanlagt.
11.12.2020 - 13:14
Gjaldskrá Landsnets hækkar um tæp tíu af hundraði
Gjaldskrá Landsnets til dreifiveitna hækkar um 9,9% frá og með 1. janúar 2021. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsneti þar sem sagt er að kostnaður heimila og smærri fyrirtækja muni hækka um eitt til 1,5% því kostnaður við flutning til þeirra nemi tíu til 15% af rafmagnsreikningnum.
25.11.2020 - 22:17
Viðtal
Raforkuskortur, segir forstjóri Landsvirkjunar
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir alveg ótrúlegt að Landsnet, sem sér um að dreifa raforku, hafi nánast ekki fengið að byggja eina einustu línu síðan fyrirtækið var stofnað. Þetta valdi því að víða sé skortur og þetta hái uppbyggingu á svæðum eins og til dæmis Akureyri.
18.05.2018 - 10:09
Útfall á Reykhólum
Orkubú Vestfjarða áætlar útfall á Reykhólum í dag kl. 13:30-15:00. Ástæðan er vegna viðhalds á heimtaug. Þetta mun hafa áhrif á útsendingar Rásar 1 (FM 97,4 MHz), Rásar 2 (FM 93,2 MHz) og sjónvarps. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
27.03.2018 - 10:27
Ólag á útvarpsútsengingu á SA-landi
Báðar rásir RÚV eru með útsendingu í ólagi á Suðausturlandi, eins og hlustendur hafa tekið eftir. Unnið er að viðgerð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
01.12.2017 - 18:34
Bilun í Rondó
Bilun er í Rondó. Unnið er að viðgerð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
01.12.2017 - 17:55
Sjónvarps- og útvarpssendingar í ólagi
Vegna veðurs eru sjónvarps- og útvarpssendingar á ýmsum stöðum á landinu óstöðugar. Flestir sendar landsins eru þó í lagi.
07.12.2015 - 22:00
Rás 1 á Langholtsfjalli er í ólagi
Sendabúnaður fyrir Rás 1 á Langholtsfjalli er í ólagi. Unnið er að viðgerð.
17.11.2015 - 15:44
Skálafell komið í lag
Útvarpssendarnir á Skálafelli sem duttu út um helgina eru komnir aftur inn.
16.03.2015 - 16:31
Langbylgjuútvörpin á undanhaldi
Ný útvarpstæki sem fást í verslunum í dag eru sjaldnast gerð til að nema langbylgjusendingar. Langbylgjan er hluti af neyðar- og dreifbýlisþjónustu Ríkisútvarpsins og er mikilvægt að íbúar á landsbyggðinni ekki síst í dreifbýli viti hvort útvörp þeirra heyra langbylgju.
25.08.2014 - 15:37