Færslur: Drangey

Synti frá Drangey til að sanna hetjudáð Grettis sterka
95 ár eru liðin frá að Erlingur Pálsson synti svokallað Drangeyjarsund, fyrstur á eftir Gretti sterka Ásmundarsyni. Afkomendur hans hafa af því tilefni afhent sveitarfélaginu Skagafirði minningarskjöld um afrekið.
02.08.2022 - 11:08
Myndskeið
Flytja steypu með þyrlu út í Drangey
Þessa dagana eru Drangeyjarferðir að lagfæra lendingu fyrir báta við Drangey. Mannvirkið skemmdist í miklu brimi í fyrravetur. Þyrla er besta farartækið til að flytja steypu út í eyna.
19.10.2020 - 10:42