Færslur: Dr. Spock

„Við vorum aldrei best vaxnir eða einlægastir“
„Þessi keppni við Mercedes Club er eitt það skrýtnasta sem ég hef tekið þátt í,“ segir Óttarr Proppé um Söngvakeppnina 2008. Þá lenti hann í þriðja sæti eftir harða baráttu með hljómsveit sinni Dr. Spock. Þeir komu fram með lag sitt, veifuðu gulum gúmmíhanska og voru ákveðnir í að vera fríkaðastir.
COVID frændi sem illa útgáfan af Svampi Sveins
„Þetta er okkar framlag. Niður með þennan bölvaða COVID og smá hrista hausinn með,“ segir Óttarr Proppé sem var að senda frá sér lagið COVID frændi ásamt hljómsveitinni Dr. Spock.
18.10.2020 - 13:25
Mynd með færslu
Þau bönd rofna aldregi
Í þetta sinnið gekk Arnar Eggert niður að ánni og hitti þar fyrir vin sinn, sjálfan Brúsa frænda. Þeir skoðuðu plötuna The River í sameiningu og léku lög af henni sem heyrast endilega ekki oft í útvarpinu.
16.02.2018 - 15:32
Ten Years After og fleira Füzz
Þorsteinn G. Gunnarsson mætir með uppáhalds ROKKplötuna, A+B með Stereophonics, GARG-fréttir og plata þáttarins með Dr. Spock.
16.02.2018 - 15:17