Færslur: Dr. Dre

Myndskeið
Eminem kraup á kné
Fjöldi fólks fylgdist með þegar Los Angeles Rams varð í nótt meistari í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Eminem vakti athygli fyrir að krjúpa á kné en mjög skiptar skoðanir hafa verið um þá líkamsstöðu innan NFL-deildarinnar í gegnum tíðina.
14.02.2022 - 17:00
Fágaður en grjótharður vesturstrandarhljómur
Rapparinn og upptökustjórinn Dr. Dre hóf feril sinn með byltingarkenndu bófarappsveitinni N.W.A. en hafði jafnvel enn meiri áhrif á tónlistarsöguna með sinni fyrstu sólóplötu, The Chronic, sem setti ný viðmið í hljómgæðum fyrir hiphop-plötur. 
14.08.2018 - 15:34
Bófarapp í talstöðvum nýsjálensku lögreglunnar
Lagið „Fuck tha Police“ eftir bandarísku bófarappsveitina N.W.A (Niggaz Wit Attitudes) hefur undanfarna daga ómað þar sem þess er síst óskað: í talstöðvarkerfi nýsjálensku lögreglunnar.
10.01.2018 - 16:43