Færslur: Douglas Stuart

Gagnrýni
Hrollvekjandi og áleitin saga um alkóhólisma
Skáldsagan Shuggie Bain, eftir Douglas Stuart, fjallar blátt áfram um alkóhólisma og meðvirkni frá sjónarhorni barns, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Sagan er svo áleitin og lifandi að ég spurði mig fljótlega hvort hún væri ekki sjálfsævisöguleg, það er svo mikið margt í henni, smáatriði sem manni fannst ósvikin og lifuð.“
Átakanleg umfjöllunarefni lituð húmor og mannskilningi
„Þrátt fyrir átakanlegu umfjöllunarefnin; fátæktina, eineltið, áfengisfíknina, hómófóbíuna og andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldið, einkennist frásögnin af húmor, hlýju og djúpum mannskilningi,“ segir Fríða Ísberg um frumraun rithöfundarins Douglas Stuart, sem hlaut á dögunum Booker-verðlaunin.