Færslur: Donna Cruz

Æfing er lykill að velgengni í rafíþróttum
„Mér finnst mikilvægt að hafa rafíþróttamót fyrir unglinga sérstaklega núna á tímum COVID,” segir Donna Cruz, tölvuleikjaspilari sem hefur spilað tölvuleiki frá þrettán ára aldri. Rafíþróttamót Samféls hefst í dag og þá munu tölvuleikjaspilarar fá tækifæri til að leika listir sínar.
05.02.2021 - 16:03
Viðtal
Fjarlægur draumur fá aðalhlutverk á Íslandi
Kvikmyndin Agnes Joy var frumsýnd í gær. Myndin fjallar um brambolt fjölskyldu á Akranesi og stormasamt mæðgnasamband. „Fjölskyldan er frekar stöðnuð og komin út í horn í lífinu þegar við hittum þau fyrst. Öll frekar einmana í sinni litlu fjölskyldu í allri þessari nálægð samt,“ segir Silja Hauksdóttir leikstjóri.
17.10.2019 - 15:00
Hélt að símtal frá framleiðanda væri plat
Donna Cruz er á Kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður-Kóreu. Íslenska kvikmyndin Agnes Joy var heimsfrumsýnd þar á laugardaginn fyrir troðfullum sal.
10.10.2019 - 12:55