Færslur: Dómur

Sveik 30 milljónir í reiðufé af tæplega áttræðri frænku
Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir konu á fimmtugsaldri sem nýtti sér, að því er segir í dóminum, einfeldni og fákunnáttu tæplega áttræðrar frænku sinnar til að hafa af henni 30 milljónir í reiðufé.
12.12.2020 - 15:19
Nauðgunin hafi „valdið þeim báðum miklu áfalli“
Ungur maður var í dag dæmdur fyrir nauðgun í Héraðsdómi Vestfjarða. Hann hlaut átján mánaða dóm en vegna þess meðal annars hversu brotið markaði djúp spor í hans eigið sálarlíf, ekki aðeins brotaþola, og olli honum miklu áfalli, er dómurinn skilorðsbundinn til fimm ára. Hann var einnig dæmdur til að greiða brotaþola 1,5 milljónir í bætur.
Dómur fellur yfir fyrrverandi fangaverði nasista
Fyrrverandi fangavörður Nasista var í dag dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir aðkomu að fjöldamorðum í seinni heimsstyrjöldinni.