Færslur: Dominos deild karla

KR og Stjarnan bæta við sig
Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Kendall Pollard um að leika með liðinu út tímabilið. Þetta kemur fram á Facebook-síðu deildarinnar. Þá hefur körfuknattleiksdeild Stjörnunnar samið við Darrell Combs um að leika með liðinu út tímabilið.
03.02.2018 - 13:09
Haukar jöfnuðu KR að stigum með sigri
Haukar og Keflavík mættust í eina leik Dominos-deildar karla í kvöld. Haukar höfðu betur en þeir unnu leikinn með þriggja stiga mun, lokatölur 73-70.
26.01.2018 - 21:58
Njarðvík vann góðan sigur á Þór Þorlákshöfn
Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í dag, þá unnu heimamenn í Njarðvík góðan 10 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn. Alls fóru fimm leikir fram í gær en úrslit úr leikjunum má finna hér að neðan.
08.01.2018 - 20:52
Haukar og Grindavík með sigra í kvöld
Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld en Haukar og Grindavík unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins.
05.01.2018 - 21:47
Hörður Axel snýr aftur til Keflavíkur
Keflavík hefur svo sannarlega fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Dominos deild karla en landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við liðið á nýjan leik.
27.12.2017 - 18:35
Tindastóll ræður spilandi aðstoðarþjálfara
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Spánverjann Fernando Bethencourt Munoz og mun hann leika með liðinu út næsta tímabil en mögulegt verður að framlengja að þeim tíma liðnum.
01.07.2017 - 15:35
  •